Breytingar á heimasíðu
Byrt af Daði Einarsson þann
Nú klárast opnunartilboðið okkar og við förum í örstuttar breytingar og viðgerðir á meðan hægt er. Flestar breytingarnar eru á bakvið tjöldin, fyrir okkur sem rekum síðuna. Við höfum líka verið að laga merkið okkar, liturinn er nú dekkri og P-ið hefur breyst. Þar sem hitt logoið var meira bráðabrygða, þá eru þessar breytingar vonandi langvarandi.
Takk fyrir,
-Daði