Síður
Karfa 0

Pennaprentun.is er nú opin!

Byrt af Daði Einarsson þann

Eftir langann tíma í vinnslu þá erum við búin að opna síðuna, og í tilefni þess þá eru fimm valdar týpur af pennum á 20% afslætti. Hér má sjá lista yfir penna á afslætti, til að nota afsláttinn, þá notaru afsláttarkóðann opnunartilbod þegar þú klárar kaupin. Við reyndum að velja fimm mismunandi penna, bæði í verði og í útliti. Þannig að þú getur fundið þér einhvað sem er við hæfi fyrir þig, og á afslætti. Opnunartilboðin gilda út September, og þá koma vonandi ný tilboð í staðin.

Við erum mjög spennt að sjá hvernig gengur og ef það þarf að laga einhvað á síðunni eða ef það koma upp villur, þá meigið þið endilega senda póst á hafasamband@pennaprentun.is eða nota Hafa Samband síðuna. Við munum skutla okkur í verkið og laga þetta til. Allar ábendingar eru vel þegnar.

Takk fyrir,
-Daði


Deila þessu



Nýrri innlegg →