Um Okkur
Pennaprentun.is er stofnuð út frá Merkiprent ehf, sem hefur verið starfandi síðan 1993.
Þegar Merkiprent var stofnað þann 4. Júní, 1993 þá var hugmyndin að merkja einungis á penna og byrjuðum við með litla pennaprentvél.
Merkiprent hefur stækkað mikið síðan þá.
Í dag gerum við: bílamerkingar, gluggamerkingar, fatamerkingar, skiltagerð og ljósmyndaprentun, en lítil áheyrsla verið sett á pennaprentun undanfarin ár. en núna ætlum við að bæta verulega úr því með því að merkja á penna og aðrar augýsingavörur að fullum krafti.
Netverslunin, Pennaprentun.is, var stofnuð þann 1. Ágúst, 2015 og hefur verið starfandi síðan.
Pennaprentun.is er staðsett í sama húsnæði og Merkiprent ehf. Við getum sent um allt land.
Þér er velkomið að hafa samband við okkur með netfangi á pennaprentun@pennaprentun.is!